Vocabulary of Icelandic (íslenska)

Nouns, definite articles, plurals
Adjectives & numerals - masculine, feminine, neuter

1.    mother           móðir, móðirin, mæður
2.    father           faðir, faðirinn, feður
3.    sister           systir, systirin, systur
4.    brother           bróðir, bróðirinn, bræður
5.    daughter           dóttir, dóttirin, dættur
6.    son           sonur, sonurinn, synir


Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn,
til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.


For God loved the world so much that he gave his only Son,
so that everyone who believes in him should not perish but have everlasting life.

The Bible, John, 3, 16

Click on the words to learn more


1.    water           vatn, vatnið
2.    fire           eldur, eldurinn, eldar
3.    sun           sól, sólin
4.    moon           tungl, tunglið, tungl
5.    wind           vindur, vindurinn, vindar
6.    rain           rigning, rigningin, rigningar


1.    one           einn, ein, eitt
2.    two           tveir, tvær, tvö
3.    three           þrír, þrjár, þrjú
4.    four           fjórir, fjórar, fjögur
5.    five           fimm
6.    six           sex


Gef oss í dag vort daglegt brauð.

Give us today our daily bread.
The Bible, Matthew, 6, 11

Click on the words to learn more


1.    cat           köttur, kötturinn, kettir
2.    dog           hundur, hundurinn, hundar
3.    horse           hestur, hesturinn, hestar
4.    cow           kýr, kýrin, kýr
5.    fish           fiskur, fiskurinn, fiskar
6.    bird           fugl, fuglinn, fuglar
7.    tree           tré, tréð, tré
8.    flower           blóm, blómið, blóm


Upphaf fagnaðarboðskaparins um Jesúm Krist, Guðs son.

The beginning of the good news of Jesus Christ, the Son of God.
The Bible, Mark, 1,1

Click on the words to learn more

1.    white           hvítur, hvít, hvítt
2.    black           svartur, svört, svart
3.    red           rauður, rauð, rautt
4.    green           grænn, græn, grænt
5.    yellow           gulur, gul, gult
6.    blue           blár, blá, blátt
7.    grey           grár, grá, grátt
8.    brown           brúnn, brún, brúnt


Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður,
svo skuluð þér og þeim gjöra.


Do to others as you would have them do to you.
The Bible, Luke, 6,31

Click on the words to learn more


Heiðra föður þinn og móður, og þú skalt elska náunga
þinn eins og sjálfan þig.


Honour your father and mother; and love your neighbour as yourself.
The Bible, Matthew, 19,19

Click on the words to learn more


Í upphafi skapaði Guð himin og jörð.

In the beginning God created the heavens and the earth.
The Bible, Genesis, 1,1

Click on the words to learn more


Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður.
Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp.
Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki,
er ekki langrækinn.


Love is patient and kind;
it is not jealous or conceited or proud;
love is not ill-mannered or selfish or irritable;
love does not keep a record of wrongs.

The Bible, 1 Corinthians, 13,4-5

Click on the words to learn more


Þá sagði hann: ,,Jesús, minnst þú mín, þegar þú kemur í ríki þitt!“
Og Jesús sagði við hann: ,,Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.“


Then he [the man on the cross next to Him] said "Jesus, remember me when you come into your kingdom."
He replied, "Truly I tell you, today you will be with me in Paradise."

The Bible, Luke 23,42-43

Click on the words to learn more

Icelandic is spoken in:

Reykjavík
Reykjanesbær
Akureyri
Reyðarfjörður
Þingvellir
Egilsstaðir


Street Name Types in Iceland

Vesturgata (Icelandic)

Seljavegur (Icelandic)

Drafnarstígur (Icelandic)


1. Já. Nei.
2. Viltu gera svo vel. Takk fyrir.
3. Kærar þakkir.
4. Hvar get ég keypt miða?
5. Hvað kostar þetta mikið?
6. Ég skil ekki.
7. Gerið svo vel að tala hægar.
8. Hvar er bankinn?
9. Hvað er klukkan?
10. Ég þarf lækni.

9. Faðir vor, þú sem ert í himnunum: helgist nafn þitt.
10. Komi ríki þitt. Verði vilji þinn, svo á jörðu sem á himni.
11. Gef oss í dag vort daglegt brauð.
12. Og gef oss upp skuldir vorar, svo sem vér og höfum gefið upp skuldunautum vorum.
13. Og leið oss ekki í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
The Bible, Matthew 6, 9-13 (The Lord's Prayer)


1. FLUGVÖLLUR

2.  ------

3. TOLLUR

4. UPPLÝSINGAR

5. SÍMI

6. INNGANGUR

7. ÚTGANGUR

8. OPIÐ

9. LOKAÐ

10. SNYRTINGAR

11. KARLAR

12. KONUR

13. LÖGREGLA

14. SJÚKRABÍL

15. BANNAÐUR

16. BANKI

17. PÓSTHÚS

18. HÓTEL

19. VEITINGAHÚS

20. KAFFIHÚS

  1. sunnudagur
  2. mánudagur
  3. þriðjudagur
  4. miðvikudagur
  5. fimmtudagur
  6. föstudagur
  7. laugardagur
  1. janúar
  2. febrúar
  3. mars
  4. apríl
  5. maí
  6. júní
  7. júlí
  8. ágúst
  9. september
  10. október
  11. nóvember
  12. desember
  1. norður
  2. suður
  3. austur
  4. vestur

National languages in bold

Early Icelandic

Old Norse (750 A.D. - 1350)


Back to menu